Fréttir

13.07.2016
Norðurbær - Suðurbær 2015

Skráning hafin í Norðurbær – Suðurbær mótið 2016

Nú er farið að styttast í næstu keppni milli Norðurbæjar og Suðurbæjar. Mótið fer fram föstudaginn 26. ágúst og að sjálfsögðu verður saltfiskveislan á sínum stað. […]
01.10.2015
Bikarinn á 80 ára afmælisári knattspyrnufélagsins Reyni - Norðurbær - Suðurbær 2015

Norðurbær endurheimti bikarinn á 80 ára afmælisári knattspyrnufélagsins Reyni

Föstudaginn 28 ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í áttunda sinn. Að þessu sinni var metþátttaka, alls voru 105 þátttakendur í fótboltanum og […]
20.09.2015

Myndir úr mótinu komnar inn

Reynir Sveinsson var ljósmyndari þetta árið. Afraksturinn má sjá með því að smella hér.    
30.08.2015

Afmælishappdrætti Reynis

Dregið hefur verið í afmælishappdrætti Knattspyrnufélagsins Reynis en miðar voru seldir á afmælishátíðinni síðastliðinn föstudag. Vinningaskrá: Icelandair Cargo: 50.000 kr gjafabréf hjá Icelandair     Miði nr. 504 […]