Fréttir

31.07.2015

Skráning er hafin í stærstu fótboltaveislu ársins

Hvort mun Suðurbær eða Norðurbær, sem á harma að hefna, hampa bikarnum þetta árið? Mun Ævar Finnsson verja vítakóngstitilinn fjórða árið í röð? Þessu verður svarað […]
18.07.2015
Páll Óskar

Norðurbær-Suðurbær og 80 ára afmæli Reynis

Sælir Sandgerðingar og aðrir landsmenn nær og fjær. Það styttist í hina árlegu keppni í fótbolta milli norður og suðurbæjar Sandgerðis og viljum við biðja áhugasama […]
27.10.2014

Myndir úr mótinu komnar inn í myndasafnið

Við viljum vekja athygli á því að það eru komnar inn í myndasafnið myndir úr síðasta móti. Þetta eru tvö myndasöfn, annarsvegar keppnin og hinsvegar veislan. […]
26.10.2014

Suðurbær sigraði örugglega

Föstudaginn 29 ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin fjöruga milli Norður- og Suðurbæjar fram í sjöunda sinn. Alls voru 84 þátttakendur í fótboltanum og vítakeppninni. Venju samkvæmt var […]