Fréttir

14.08.2022

Þorvaldur og Arnar Þór verða dómarar

Dómarar á mótinu í ár eru í allra fremstu röð að vanda. Það verða þeir Þorvaldur Árnason milliríkjadómari og Arnar Þór Stefánsson landsdómari og stjörnulögfræðingur sem […]
17.08.2022
Logo Merki

Skráningu lýkur föstudaginn 19. ágúst og 25 ára lágmarksaldur

Það hafa tæplega 40 þáttakendur skráð sig í mótið það sem af er en skráningu lýkur föstudaginn 19. ágúst Vegna fjölda áskorana hefur mótsnefnd ákveðið að […]
19.08.2022

Skráningu lýkur á miðnætti í kvöld 19. ágúst

Um leið og við minnum á að skráningu lýkur á miðnætti þá viljum við biðja þá sem nú þegar hafa skráð sig að renna yfir þáttakendalistann […]
19.08.2022
Logo Merki

Matseðill kvöldsins

Viðburðurinn Norðurbær vs Suðurbær fer fram þann 26. ágúst og verður saltfiskurinn í aðalhlutverki í veislu kvöldsins að vanda Matseldin verður í öruggum höndum Magnúsar Þórissonar […]