Skráning

Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær

Mæting er kl 15 þar sem búningar verða afhentir og myndataka liða fer fram áður en mótið sjálft hefst.

Það mun svo verða flautað til leiks kl.16.

Stefnt er á að mótinu ljúki um kl 18 þannig að keppendur hafi góðan tíma til að sturta sig og skipta yfir í betri fötin fyrir Saltfiskveisluna sem haldin verður í Reynisheimilinu. Húsið opnar kl 19:15 og hefst borðhald kl 19:45.

Innifalið í mótsgjaldi sem er kr 8.000 er eftirtalið:

– Glæsileg keppnistreyja

– Ómæld gleðin við að hlaupa inn á Reynisvöllinn í fullum herklæðum

– Lýsi og liðamín –mánaðarskammtur

– Miði í saltfiskveisluna þar sem verðlaunaafhendingar, gamanmál, söngur og gleði ráða ríkjum

Þeir sem taka með sér maka í Saltfiskveisluna þurfa að greiða kr. 4000 aukalega.

Greiðist inn á reikning nr. 0147-05-004874 kt. 680683-0269 um leið og þið hafið skráð ykkur inn.

Skráning

Sendu inn skráningu
Læknir verður staðnum og um leið og einhver meiðist, fer í fýlu eða örmagnast, þá mætir læknirinn með orkudrykk.
Skrifaðu nafn þitt hér
Gsm númer
Netfangið þitt
Fæðingardagur og ár:
Skilaboð eða séróskir
Skrifaðu textann sem stendur í glugganum fyrir ofan!