Fréttir

17.09.2016

Myndirnar komnar inn

Það eru komnar inn myndir bæði frá mótinu og veislunni. Myndirnar voru teknar af Garðari Ólafs photo og er óhætt að segja að vel hafi tekist […]
27.11.2016

Suðurbær sigraði eftir hörkukeppni

Föstudaginn 26 ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í níunda sinn. Alls voru 88 þátttakendur í fótboltanum og vítakeppninni. Veðrið hefur sennilega aldrei […]
06.05.2017
Sandgerði - Norðurbær vs Suðurbær

Norður vs Suður í háskerpu – Sandgerði

Það eru ekki nema rétt rúmlega 110 dagar í mót og orðið tímabært að hita aðeins upp fyrir mótið. Af tilefni 10 ára afmæli viðburðarins þá […]
01.06.2017
Unglingaráð ksd. Reynis og Norðurbær-Suðurbær

Unglingaráði ksd. Reynis færðir 50 boltar að gjöf frá þátttakendum í Norðurbær-Suðurbær

Síðastliðinn Uppstigningardag var Unglingaráði knattspyrnudeildar Reynis í Sandgerði færðir 50 boltar að gjöf frá þátttakendum í Norðurbær-Suðurbær mótinu. Daði Bergþórsson, formaður unglingaráðs ksd. Reynis, tók við […]