Umfjöllun Víkurfrétta um mótið

Dagskrá
Dagskráin
23.08.2016
Myndirnar komnar inn
17.09.2016
Sýna allt

Umfjöllun Víkurfrétta um mótið

Norðurbær - Suðurbær // Sandgerðisdagar 2016

Það var reynt eftir fremsta megni að koma beinu útsendingunni í loftið sem við lofuðum en tæknilegir örðugleikar komu í veg fyrir það.

Það kom ekki að sök þar sem blaða og sjónvarpsmenn frá Víkurfréttum mættu á staðinn og var fjallað myndarlega um mótið bæði fyrir og eftir mót í öllum miðlum ss tímariti, vefnum og sjónvarpi.

Takk fyrir okkur Víkurfréttir.

Hér eru hlekkir inn á greinarnar og sjónvarpsumfjöllunina.

Ættarmót fótboltans í Sandgerði.

Myndir: Sandgerðingar sýndu gamalkunna takta.

Sjónvarp Víkurfrétta.

Mynd: skjáskot úr myndbandi