Fréttir

23.08.2017

Gissurarson og Farber á milli stanganna

Enn berast stórfréttir úr sportinu. Okkur er sönn ánægja að segja frá því að markmennirnir Jonathan Farber og Rúnar Gissurarson munu standa á milli stanganna þegar […]
25.08.2017

91 þáttakandi skráður til leiks og endanleg afmælisdagskrá

Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í 10. sinn föstudaginn 25. ágúst á Reynisvellinum í Sandgerði. Mótið verður fjölmennt og er 91 þáttakandi skráður til leiks á þessum […]
05.09.2017

Norðurbær sigraði eftir vítakeppni

Föstudaginn 25 ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í tíunda sinn. 91 stykki eldsprækir listamenn í knattfimi öttu þá kappi í fótboltanum og […]
06.09.2017

Suðurbær kærði

Mótsnefnd barst óvænt kæra eftir mótið og rétt fyrir veislu. Nefndin var kölluð saman um kvöldið rétt fyrir krýningu á sigurvegurum mótsins. Nefndin tók sér drjúgan […]