Mótið í beinni útsendingu?

Skráningu lýkur þann 15. ágúst
10.08.2016
Stórdansleikur með Helga Björns og Reiðmönnum Vindanna
19.08.2016
Sýna allt

Mótið í beinni útsendingu?

Ætlunin er að búa til auglýsinga og kynningarmyndbönd fyrir komandi fótboltamót með drónum og myndavélum. Viljum við fá sem flesta í mótið þar sem upptökulið frá Garðari Ólafs photos verður á staðnum og mun sjá um að koma öllum í réttan fókus.
Einnig verður reynt eftir fremsta megni að senda út mótið í beinni útsendingu en er ekki vitað hversu langt hún mun ná.
Veðurspáin lofar einnig mjög góðu fyrir daginn þannig að það er ekkert að vanbúnaði nema að skrá sig í fjörið sem fyrst því að síðasti dagur skráningar er á morgun mánudaginn 15. ágúst.
Það eru 48 kappar skráðir til leiks þegar þetta er ritað.
Norðurbær vs Suðurbær á K&G vellinum í Sandgerði föstudaginn 26. ágúst.
Skráningarformið