Fréttir

26.09.2012

Uppgjör mótsins

Föstudaginn 24. ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í fimmta sinn. Alls voru 92 þátttakendur í fótboltanum og vítakeppninni.  Veðurguðirnir ákváðu að skrúfa […]
29.08.2012

Myndir af mótinu 2012 komnar inn

Við viljum vekja athygli á nýjum myndum sem eru komnar inn í myndasafnið og eru þær teknar bæði í mótinu og veislunni sjá hér. Hirðljósmyndari mótsins […]
24.08.2012

Dagskrá mótsins

Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í fimmta sinn í dag föstudaginn 24. ágúst á Reynisvellinum í Sandgerði. Kl 15:00 Mæting er í Reynisheimilinu þar sem búningar verða […]
24.08.2012

Fjölmennasta mótið frá upphafi

Það eru 98 þáttakendur í Norðurbær-Suðurbær mótinu í ár og er skiptingin þannig að 2 dómarar flauta, 70 leikmenn taka þátt í fótboltanum, 13 í vítakeppninni […]