Fréttir

19.08.2022

Rútuferðir í boði Ferðaþjónustu Reykjaness

Það er ánægjulegt að segja frá því að enn eitt árið mun Margrét Arna Eggertsdóttir eigandi Ferðaþjónustu Reykjaness bjóða veislugestum, Norðurbær vs Suðurbær, uppá rútuferðir án […]
20.08.2022

Hinn óborganlegi Njarðvíkingur Örvar Þór Kristjánsson verður með uppistand í salfiskveislu viðburðarins Norðurbær vs Suðurbær Pistlahöfundurinn er þekktur fyrir að láta allt flakka og má búast […]
24.08.2022

Nokkur sæti laus í Saltfiskveisluna góðu

Vegna mikillar útsjónarsemi á uppröðun í sal þá eru laus nokkur sæti í salfiskveislu viðburðarins Norðurbær vs Suðurbær sem haldin er í Reynisheimilinu n.k. föstudagskvöld 26. […]
24.08.2022
Logo Merki

Dagskráin í heild sinni

Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í þrettánda sinn föstudaginn 26. ágúst á Blue-vellinum í Sandgerði. Kl 15  Mæting í Reynisheimilinu þar sem keppnistreyjur verða afhentar að venju. Endurfundir, […]