Fréttir

14.08.2016

Mótið í beinni útsendingu?

Ætlunin er að búa til auglýsinga og kynningarmyndbönd fyrir komandi fótboltamót með drónum og myndavélum. Viljum við fá sem flesta í mótið þar sem upptökulið frá […]
19.08.2016

Stórdansleikur með Helga Björns og Reiðmönnum Vindanna

Ríðum sem fjandinn! Nú líður að hinni árlegu bæjarhátíð Sandgerðinga, Sandgerðisdögum, en aðaldagskrá hátíðarinnar fer fram helgina 26.- 28. ágúst. Eitt af stærstu atriðum Sandgerðisdaga er […]
23.08.2016
Dagskrá

Dagskráin

Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í níunda sinn föstudaginn 26. ágúst á K&G vellinum í Sandgerði. Mæting kl 15 í Reynisheimilinu þar sem keppnistreyjur verða afhentar að […]
17.09.2016
Norðurbær - Suðurbær // Sandgerðisdagar 2016

Umfjöllun Víkurfrétta um mótið

Það var reynt eftir fremsta megni að koma beinu útsendingunni í loftið sem við lofuðum en tæknilegir örðugleikar komu í veg fyrir það. Það kom ekki […]