Norður vs Suður í háskerpu – Sandgerði

Suðurbær sigraði eftir hörkukeppni
27.11.2016
Unglingaráð ksd. Reynis og Norðurbær-Suðurbær
Unglingaráði ksd. Reynis færðir 50 boltar að gjöf frá þátttakendum í Norðurbær-Suðurbær
01.06.2017
Sýna allt

Norður vs Suður í háskerpu – Sandgerði

Sandgerði - Norðurbær vs Suðurbær

Það eru ekki nema rétt rúmlega 110 dagar í mót og orðið tímabært að hita aðeins upp fyrir mótið.

Af tilefni 10 ára afmæli viðburðarins þá þá skelltum við í smá upphitunarmyndband sem var tekið upp og  unnið af Garðar Ólafs Photography á síðasta móti og er óhætt að segja að vel hafi tekist til.

Við áhorfun eiga eflaust margir eftir að upplifa spennuþrungið andrúmsloftið og stemminguna sem jafnan er á K&G vellinum þegar HVERFIN mætast.

Hallið ykkur aftur í stólnum, stillið á HD þeir sem þurfa, hækkið almennilega í græjunum og njótið í botn.