Myndirnar komnar inn

Norðurbær - Suðurbær // Sandgerðisdagar 2016
Umfjöllun Víkurfrétta um mótið
17.09.2016
Suðurbær sigraði eftir hörkukeppni
27.11.2016
Sýna allt

Myndirnar komnar inn

Það eru komnar inn myndir bæði frá mótinu og veislunni.

Myndirnar voru teknar af Garðari Ólafs photo og er óhætt að segja að vel hafi tekist til.

Þá er rétt að geta þess að það voru einnig tekin upp myndbönd þar sem flygildi (dróni) og annar upptökutökubúnaður var notaður. Þau eru í vinnslu og verða birt síðar.

Þökkum við Garðari og hans mönnum kærlega fyrir.

Myndirnar má sjá í myndasafninu eða með því að smella hérna.