
Matseðill kvöldsins
19.08.2022
20.08.2022
Það er ánægjulegt að segja frá því að enn eitt árið mun Margrét Arna Eggertsdóttir eigandi Ferðaþjónustu Reykjaness bjóða veislugestum, Norðurbær vs Suðurbær, uppá rútuferðir án endurgjalds upp í samkomuhús að dagskrá lokinni þar sem fram fer stórdansleikur með hljómsveitinni Stuðlabandinu.
Það verða seldir aðgöngumiðar á ballið, á forsöluverði, í Salfiskveislunni.
Það er Knattspyrnudeild Reynis sem heldur dansleikinn.
