Skráning í fullum gangi á Norðurbær vs Suðurbær mótið 2018

Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Árnason verða dómarar
03.08.2018
Stuðlabandið með stórdansleik í samkomuhúsinu
03.08.2018
Sýna allt

Skráning í fullum gangi á Norðurbær vs Suðurbær mótið 2018

Það styttist í keppni Norðurbæjar og Suðurbæjar. Mótið fer fram föstudaginn 24. ágúst og að sjálfsögðu verður saltfiskveislan á sínum stað.

Dagskráin er í mótun og verður hún birt nánar á næstu dögum.

Að lokinni saltfiskveislu/skemmtikvöldi fer fram dansleikur í Samkomuhúsinu á vegum knattspyrnudeildar Reynis þar sem Stuðlabandið mun halda uppi stanslausu fjöri fram á rauða nótt.

Endilega takið daginn (og nóttina) frá.

Endilega skráið ykkur tímanlega í gegnum skráningarformið með því að smella hér