23.12.2012
Við óskum öllum Reynismönnum, nær og fjær, gleðilegra jóla og þökkum fyrir liðin ár. Megi nýtt ár færa okkur öllum enn meiri hamingju, atorku, djörfung […]
12.11.2012
Sá sem tekur við Skallaboltanum af Gunnari Guðjónssyni er enginn annar en Jónas Karl Þórhallsson knattspyrnumaður af lífi og sál. Óhætt er að segja að Grindvíkingar […]
12.10.2012
Það er vel við hæfi að fyrsta skallaboltann eigi kempan Gunnar Guðjónsson forstjóri Opinna Kerfa sem hafa verið einir af aðalstyrktaraðilum fótboltamótsins Norðurbær vs. Suðurbær undanfarin […]
10.10.2012
Skallaboltinn er nýr liður sem við ætlum að fara af stað með hér á síðunni. Má segja að í þessum lið verði kallað eftir nokkurskonar leikskýrslu […]
26.09.2012
Föstudaginn 24. ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í fimmta sinn. Alls voru 92 þátttakendur í fótboltanum og vítakeppninni. Veðurguðirnir ákváðu að skrúfa […]
Næsta fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar 2025
Hin árlega fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar í Sandgerði verður haldin föstudaginn 29. ágúst 2025 kl. 15:30 á Sandgerðisvellinum.
00
dagar
00
klukkustundir
00
mínútur
00