Óskar Gunnarsson tekur við Skallaboltanum

Jólakveðja
23.12.2012
Styttist í Fótboltamót hinna bestu úr Norðri og Suðri
18.06.2013
Sýna allt

Óskar Gunnarsson tekur við Skallaboltanum

Það er Óskar Gunnarsson sem tekur við Skallaboltanum af Jónasi Þórhallssyni en hann skallaði boltann laglega í síðasta Skallabolta.

Óskar lék með mfl. Reynis á árunum 1960-1975 og er einn af þeim alhörðustu sem Reynir Sandgerði hefur alið af sér í fótboltanum. Var fyrirliði lengstum og mikill leiðtogi á vellinum.

Bæjarmálin áttu hug hans í rúma tvo áratugi og hefur hann átt sinn þátt í uppbyggingu þeirrar glæsilegu aðstöðu sem Knattspyrnudeild Reynis hefur yfir að ráða í dag en hún þykir með þeim glæsilegri á landinu.

Sjá meira hér