Styttist í Fótboltamót hinna bestu úr Norðri og Suðri

Óskar Gunnarsson tekur við Skallaboltanum
25.01.2013
Skráning hafin í Norðurbær – Suðurbær mótið
10.08.2013
Sýna allt

Styttist í Fótboltamót hinna bestu úr Norðri og Suðri

Það styttist í hina árlegu keppni í fótbolta milli norður og suðurbæjar Sandgerðis og viljum við biðja áhugasama að merkja við og taka frá föstudaginn 30. ágúst. En mótið er hluti af hátíðardagsskrá Sandgerðisdaga. Meira síðar.