31.07.2018

Merki viðburðarins

Það fór ekki framhjá neinum að viðburðurinn Norðurbær/Suðurbær fótboltamótið átti 10 ára afmæli á síðasta ári og af því tilefni þá var ákveðið að henda í […]
17.07.2018
Rúnar Þór Gissurarson og Haraldur Freyr Guðmundsson

Norðurbær-Suðurbær félagsskapurinn kom færandi hendi

Á dögunum fékk meistaraflokkur karla hjá Reyni Sandgerði keppnis- og æfingabolta að gjöf frá Norðurbæ-Suðurbæ. Rúnar Gissurarson fyrirliði og Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari tóku við boltunum […]
06.01.2018
Norðurbær - Suðurbær 2017

Myndir frá síðasta móti komnar inn

Myndir frá síðasta móti eru komnar inn á síðuna. Það var Ólafur Hannesson viðburðarljósmyndari sem tók myndirnar að þessu sinni og kunnum við honum bestu þakkir […]
06.09.2017

Suðurbær kærði

Mótsnefnd barst óvænt kæra eftir mótið og rétt fyrir veislu. Nefndin var kölluð saman um kvöldið rétt fyrir krýningu á sigurvegurum mótsins. Nefndin tók sér drjúgan […]
05.09.2017

Norðurbær sigraði eftir vítakeppni

Föstudaginn 25 ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í tíunda sinn. 91 stykki eldsprækir listamenn í knattfimi öttu þá kappi í fótboltanum og […]

Næsta fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar 2022

Hin árlega fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar í Sandgerði verður haldin föstudaginn 26. ágúst 2022 á Sandgerðisvellinum.
00

dagar


00

klukkustundir


00

mínútur


00

sekúndur



agust_2008 299537
agust_2008 294360
agust_2008 214574
agust_2008 167776