01.10.2015
Föstudaginn 28 ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í áttunda sinn. Að þessu sinni var metþátttaka, alls voru 105 þátttakendur í fótboltanum og […]
20.09.2015
Reynir Sveinsson var ljósmyndari þetta árið. Afraksturinn má sjá með því að smella hér.
30.08.2015
Dregið hefur verið í afmælishappdrætti Knattspyrnufélagsins Reynis en miðar voru seldir á afmælishátíðinni síðastliðinn föstudag. Vinningaskrá: Icelandair Cargo: 50.000 kr gjafabréf hjá Icelandair Miði nr. 504 […]
26.08.2015
Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í áttunda sinn föstudaginn 28. ágúst á Reynisvellinum í Sandgerði. Mótið verður það langfjölmennasta frá upphafi og eru hvorki fleiri né færri […]
13.08.2015
Við viljum biðja alla þá sem hafa skráð sig í boltann og eiga eftir að ganga frá sínum málum, að greiða þáttökugjaldið eigi seinna en laugardaginn […]
Næsta fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar 2022
Hin árlega fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar í Sandgerði verður haldin föstudaginn 26. ágúst 2022 á Sandgerðisvellinum.
00
dagar
00
klukkustundir
00
mínútur
00