26.08.2015

Fjölmennasta mótið frá upphafi og dagskráin í heild sinni

Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í áttunda sinn föstudaginn 28. ágúst á Reynisvellinum í Sandgerði. Mótið verður það langfjölmennasta frá upphafi og eru hvorki fleiri né færri […]
13.08.2015

Áríðandi tilkynning til keppenda!

Við viljum biðja alla þá sem hafa skráð sig í boltann og eiga eftir að ganga frá sínum málum, að greiða þáttökugjaldið eigi seinna en laugardaginn […]
12.08.2015

Risaslagur veldanna tveggja í Sandgerði

Bræður munu berjast, Höggva menn í herðar niður, Stökkva hæð sína í fullum herklæðum, Eins og lömb leidd til slátrunar og Blóð mun renna!!….. eru allt […]
08.08.2015

Skráningarfrestur er til 15. ágúst

Keppandi góður!… Við viljum minna á að frestur til þess að skrá sig til leiks í Norðurbær vs Suðurbær rennur út 15. ágúst. Við hvetjum alla […]
31.07.2015

Skráning er hafin í stærstu fótboltaveislu ársins

Hvort mun Suðurbær eða Norðurbær, sem á harma að hefna, hampa bikarnum þetta árið? Mun Ævar Finnsson verja vítakóngstitilinn fjórða árið í röð? Þessu verður svarað […]

Næsta fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar 2025

Hin árlega fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar í Sandgerði verður haldin föstudaginn 29. ágúst 2025 kl. 15:30 á Sandgerðisvellinum.
00

dagar


00

klukkustundir


00

mínútur


00

sekúndur



agust_2008 299537
agust_2008 294360
agust_2008 214574
agust_2008 167776