Afmælishappdrætti Reynis

Fjölmennasta mótið frá upphafi og dagskráin í heild sinni
26.08.2015
Myndir úr mótinu komnar inn
20.09.2015
Sýna allt

Afmælishappdrætti Reynis

Dregið hefur verið í afmælishappdrætti Knattspyrnufélagsins Reynis en miðar voru seldir á afmælishátíðinni síðastliðinn föstudag.

Vinningaskrá:

 1. Icelandair Cargo: 50.000 kr gjafabréf hjá Icelandair     Miði nr. 504
 2. Draumahár : Gjafabréf OG Geosilica : kísilsteinefni    Miði nr. 738
 3. Icelandic Ný-fiskur : Gjafabréf OG Hárgreiðslu og Snyrtistofan Spes:
  gjafabréf OG Nettó: Gasgrill    Miði nr. 446
 4. Ormsson: Jamie Oliver panna OG Geosilica : kísilsteinefni    Miði nr. 459
 5. Sandgerðisbær: Mánaðarkort í líkamsrækt OG Levi´s: 10.000 kr gjafabréf    Miði nr. 785
 6. Shellskálin: Koníaksflaska OG Löður: Bílaþrif að utan    Miði nr. 35
 7. Subway: Veislubakki OG Sandgerðisbær: Mánaðarkort í líkamsrækt    Miði nr. 153
 8. Elding : Gjafabréf fyrir fjölskyldu í hvalaskoðun OG Geosilica: Kísilsteinefni    Miði nr. 732
 9. Sandgerðisbær: 3. mánaða kort í líkamsrækt OG Löður: Bílaþrif að utan    Miði nr. 632
 10. Hraðlestin: Kvöldverður fyrir tvo OG Sveinbjörg, íslensk hönnun: Hjartans mál    Miði nr. 777
 11. Hamborgarafabrikkan: Gjafabréf OG Löður: Bílaþrif að utan    Miði nr. 54
 12. Jóna María, íslensk hönnun: Gjafabréf 5.900 kr OG Flugfiskur ehf: Gjafabréf    Miði nr. 357
 13. Hamborgarafabrikkan: Gjafabréf OG Sporthúsið: 3. mánaða kort    Miði nr. 261
 14. Sporthúsið: 3. mánaða kort OG Kopar: Gjafabréf 5.000 kr    Miði nr. 801
 15. Vitinn: Gjafabréf fyrir tvo í krabba og skelfiskveislu OG Einka.is: Fjarþjálfun    Miði nr. 523
 16. Flugfiskur: Gjafabréf OG Sporthúsið: 3. mánaða kort    Miði nr. 296
 17. Northern Light Inn: Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo OG Einka.is: Fjarþjálfun    Miði nr. 832
 18. Iceland Seafood: Koníaksflaska OG Sporthúsið: 3. mánaða kort    Miði nr. 304
 19. Mamma Mía: Gjafabréf OG Lagnir og þjónusta: Rauðvíns og hvítvíns-flaska    Miði nr. 549
 20. Borgarbílasalan: Koníaksflaska OG Mamma Mía: Gjafabréf    Miði nr. 289
 21. Cargoflutningar: viskíflaska OG Nova: bíókort OG Sporthúsið: Þitt Form námskeið    Miði nr. 341
 22. Lagnir og þjónusta: Rauðvíns og hvítvíns-flaska OG Einka.is: Fjarþjálfun    Miði nr. 456
 23. Arsene Wenger: Koníaksflaska OG Byko: Glaðningur    Miði nr. 723
 24. Nesmúr: Glaðningur OG Langbest: Gjafabréf    Miði nr. 644

Við óskum vinningshöfum til hamingju og þökkum jafnframt fyrir stuðninginn.

Vinningshafar eru beðnir að hafa samband við Jón Bjarna í síma 896-1795 til þess að vitja vinninga.

Reyniskveðja,
Afmælisnefnd