Áríðandi tilkynning til keppenda!

Risaslagur veldanna tveggja í Sandgerði
12.08.2015
Fjölmennasta mótið frá upphafi og dagskráin í heild sinni
26.08.2015
Sýna allt

Áríðandi tilkynning til keppenda!

Við viljum biðja alla þá sem hafa skráð sig í boltann og eiga eftir að ganga frá sínum málum, að greiða þáttökugjaldið eigi seinna en laugardaginn 15. ágúst sama dag og skráningarfresturinn rennur út.
Það eru tvær meginástæður fyrir þessari ósk.
Búningapöntunin þarf að liggja fyrir í tíma og það er mjög mikil efirspurn eftir miðum í afmælisveisluna, það er hreinlega að verða uppselt í matinn.
Við getum eingöngu tryggt þeim sem greiða í tíma, búning, lýsi og liðamín, pottþéttri skemmtun og öruggu sæti í veislu.
Minnum á reiknnr 0147-05-4874 knt.680683-0269