Lokaútkall! -skráning fyrir Norðurbær vs Suðurbær

Afmælisdagskrá Norðurbær-Suðurbær
12.08.2017
Fifa-dómarar þegar stórveldin mætast
14.08.2017
Sýna allt

Lokaútkall! -skráning fyrir Norðurbær vs Suðurbær

Lokadagur skráningar í Norðurbær vs Suðurbær hátíðarinnar er runninn upp og hafa 57 þáttakendur skráð sig til leiks.
Viljum við biðja alla þá sem hafa hug á því að vera með í gleðinni að skrá sig ekki seinna en strax.
Dagskráin er vægast sagt flott, veðurspáin frábær og ekki eftir neinu að bíða.
Lokað verður fyrir skráningu kl 12 á hádegi sunnudagsins 13. ágúst því þá þarf að liggja fyrir endanleg pöntun á keppnistreyju fyrir mótið.
Þið getið skráð ykkur með því að smella hérna.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu okkar www.nordursudurbaer.is

Dagskrána má sjá með því að smella hérna