Image

Það var reynt eftir fremsta megni að koma beinu útsendingunni í loftið sem við lofuðum en tæknilegir örðugleikar komu í veg fyrir það.

Það kom ekki að sök þar sem blaða og sjónvarpsmenn frá Víkurfréttum mættu á staðinn og var fjallað myndarlega um mótið bæði fyrir og eftir mót í öllum miðlum ss tímariti, vefnum og sjónvarpi.

Takk fyrir okkur Víkurfréttir.

Hér eru hlekkir inn á greinarnar og sjónvarpsumfjöllunina.

Ættarmót fótboltans í Sandgerði.

Myndir: Sandgerðingar sýndu gamalkunna takta.

Sjónvarp Víkurfrétta.

Mynd: skjáskot úr myndbandi

17.09.2016
Norðurbær - Suðurbær // Sandgerðisdagar 2016

Umfjöllun Víkurfrétta um mótið

Það var reynt eftir fremsta megni að koma beinu útsendingunni í loftið sem við lofuðum en tæknilegir örðugleikar komu í veg fyrir það. Það kom ekki […]
19.08.2016

Stórdansleikur með Helga Björns og Reiðmönnum Vindanna

Ríðum sem fjandinn! Nú líður að hinni árlegu bæjarhátíð Sandgerðinga, Sandgerðisdögum, en aðaldagskrá hátíðarinnar fer fram helgina 26.- 28. ágúst. Eitt af stærstu atriðum Sandgerðisdaga er […]
14.08.2016

Mótið í beinni útsendingu?

Ætlunin er að búa til auglýsinga og kynningarmyndbönd fyrir komandi fótboltamót með drónum og myndavélum. Viljum við fá sem flesta í mótið þar sem upptökulið frá […]
10.08.2016

Skráningu lýkur þann 15. ágúst

Við viljum biðja þá sem eiga eftir að skrá sig í gleðina að hafa hraðar hendur því lokað verður fyrir skráningu mánudaginn 15. ágúst. Pöntun á […]