Image

John Earl Kort Hill er fjórði í röð þeirra leikmanna sem halda skallaboltanum á lofti og tók hann við boltanum af Óskari Gunnarssyni sem skallaði boltann hressilega áfram.

John E. K. Hill, betur þekktur sem Denni lögga, spilaði allan sinn feril með Reyni og lék með mfl. á árunum 1958 – 1973.

Denni lék í framlínunni og þótti mikill markaskorari. Hann gaf tóninn strax í sínum fyrsta mfl. leik þar sem hann skoraði og má segja að hann hafi haldið uppteknum hætti allt þar til hann setti skóna á hilluna margfrægu.

Sjá meira hér

 

14.08.2013

John Earl Kort Hill í skallaboltanum

John Earl Kort Hill er fjórði í röð þeirra leikmanna sem halda skallaboltanum á lofti og tók hann við boltanum af Óskari Gunnarssyni sem skallaði boltann […]
25.01.2013

Óskar Gunnarsson tekur við Skallaboltanum

Það er Óskar Gunnarsson sem tekur við Skallaboltanum af Jónasi Þórhallssyni en hann skallaði boltann laglega í síðasta Skallabolta. Óskar lék með mfl. Reynis á árunum […]
12.11.2012

Annan Skallaboltann á Jónas Karl Þórhallsson

Sá sem tekur við Skallaboltanum af Gunnari Guðjónssyni er enginn annar en Jónas Karl Þórhallsson knattspyrnumaður af lífi og sál. Óhætt er að segja að Grindvíkingar […]
12.10.2012

Fyrsta Skallaboltann á Gunnar Guðjónsson

Það er vel við hæfi að fyrsta skallaboltann eigi kempan Gunnar Guðjónsson forstjóri Opinna Kerfa sem hafa verið einir af aðalstyrktaraðilum fótboltamótsins Norðurbær vs. Suðurbær undanfarin […]