Sérkjör fyrir veislugesti

Skráningarfrestur til miðnættis sunnudaginn 18. ágúst
16.08.2019
Lokadagur skráningar runninn upp
18.08.2019
Sýna allt

Sérkjör fyrir veislugesti

Við vekjum athygli á því að saltfiskveislugestir í Norðurbær/Suðurbær gleðinni njóta sérkjara og fá aðgöngumiðann á dansleikinn, sem verður með hljómsveitinni Albatross, á kr 2.500 á hurð í samkomuhúsinu eftir veislu gegn afhendingu veislumiðans.

Það verða líka sætaferðir í boði Ferðaþjónustu Reykjaness fyrir þáttakendur á ballið frá Reynisheimilinu eins og áður hefur komið fram.

Fullt verð á ballið verður 3.500 og forsöluverð kr 3.000

Þú getur skráð þig á gleðina hér.