Skráning er hafin í stærstu knattspyrnuveislu ársins

Myndirnar komnar inn
19.09.2019
Sýna allt

Skráning er hafin í stærstu knattspyrnuveislu ársins

Eftir þriggja ára bið er loksins komið að knattspyrnuveislu Norður og Suðurbæjar.

Hátíðin fer fram föstudaginn 26. ágúst og verður hin eina sanna saltfiskveisla einnig á sínum stað.

Dagskráin er enn í mótun og verður hún birt á næstunni

Að lokinni saltfiskveislu/skemmtikvöldi fer fram dansleikur í Samkomuhúsinu á vegum knattspyrnudeildar Reynis þar sem vinsælasta danshljómsveit landsins Stuðlabandið mun halda uppi stemmningunni fram á rauða nótt.

Dagskráin er enn í mótun og verður hún birt á næstunni

Endilega takið daginn (og nóttina) frá.

Skráið ykkur tímanlega í gegnum skráningarformið með því að smella hér