Fyrsta Skallaboltann á Gunnar Guðjónsson

Skallaboltinn að fara í gang
10.10.2012
Annan Skallaboltann á Jónas Karl Þórhallsson
12.11.2012
Sýna allt

Fyrsta Skallaboltann á Gunnar Guðjónsson

Það er vel við hæfi að fyrsta skallaboltann eigi kempan Gunnar Guðjónsson forstjóri Opinna Kerfa sem hafa verið einir af aðalstyrktaraðilum fótboltamótsins Norðurbær vs. Suðurbær undanfarin ár.
Gunnar var leikmaður mfl. Reynis á árunum 1988-1997 og lék nánast allan ferilinn sem miðvörður.Hann lék nánast allan ferilinn sem miðvörður sem kallaði ekki allt ömmu sína á vellinum, þótti harður í horn að taka og lutu margir framherjarnir í gras eftir viðskipti sín við Gunna