Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í áttunda sinn föstudaginn 28. ágúst á Reynisvellinum í Sandgerði. Mótið verður það langfjölmennasta frá upphafi og eru hvorki fleiri né færri […]
Dregið hefur verið í afmælishappdrætti Knattspyrnufélagsins Reynis en miðar voru seldir á afmælishátíðinni síðastliðinn föstudag. Vinningaskrá: Icelandair Cargo: 50.000 kr gjafabréf hjá Icelandair Miði nr. 504 […]
Ríðum sem fjandinn! Nú líður að hinni árlegu bæjarhátíð Sandgerðinga, Sandgerðisdögum, en aðaldagskrá hátíðarinnar fer fram helgina 26.- 28. ágúst. Eitt af stærstu atriðum Sandgerðisdaga er […]