Það eru 98 þáttakendur í Norðurbær-Suðurbær mótinu í ár og er skiptingin þannig að 2 dómarar flauta, 70 leikmenn taka þátt í fótboltanum, 13 í vítakeppninni […]
Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í fimmta sinn í dag föstudaginn 24. ágúst á Reynisvellinum í Sandgerði. Kl 15:00 Mæting er í Reynisheimilinu þar sem búningar verða […]
Föstudaginn 24. ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í fimmta sinn. Alls voru 92 þátttakendur í fótboltanum og vítakeppninni. Veðurguðirnir ákváðu að skrúfa […]
Það er vel við hæfi að fyrsta skallaboltann eigi kempan Gunnar Guðjónsson forstjóri Opinna Kerfa sem hafa verið einir af aðalstyrktaraðilum fótboltamótsins Norðurbær vs. Suðurbær undanfarin […]