Fjölmennasta mótið frá upphafi

Mótsgjaldið þarf að greiða fyrir miðvikudagskvöld 22. ágúst
21.08.2012
Dagskrá mótsins
24.08.2012
Sýna allt

Fjölmennasta mótið frá upphafi

Það eru 98 þáttakendur í Norðurbær-Suðurbær mótinu í ár og
er skiptingin þannig að 2 dómarar flauta, 70 leikmenn taka þátt í fótboltanum, 13 í vítakeppninni
og 13 aðrir sem taka þátt með einhverjum hætti. Nú liggur liðsuppstillingin
fyrir og er að þessu sinni skipt í sex lið, tvö í hverjum aldursflokki.
Leiktíminn er 2 x 20 mín. Þáttakendur í vítakeppninni eru nokkuð margir þetta
árið og ljóst að um hörkukeppni verður að ræða bæði í boltanum og vítunum.  Tvö yngri liðin keppa fyrst samtímis og svo leika elstu liðin
síðasta leikinn. Sigurvegarar ákvarðast af stigafjölda. Verði allt jafnt eftir
síðasta leik munu úrslit ráðast í vítaspyrnukeppni. Vítakeppnin sjálf mun svo
fara fram eftir að síðasta leik er lokið. 

Dómarar verða þeir Magnús Þórisson og Sigurður Óli Þórleifsson.

Liðin eru þannig skipuð:

Gæðingarnir

Bjarni Andrésson

Suðurbær

1949

Axel Jónsson

Suðurbær

1950

Eyjólfur Ólafsson

Suðurbær

1953

Erlingur Jónsson

Suðurbær

1954

Þórður Ólafsson

Suðurbær

1956

Jón Kr. Magnússon

Suðurbær

1956

Jón Bjarni Sigursveinsson

Suðurbær

1957

Ómar Björnsson

Suðurbær

1959

Pétur Sveinsson

Suðurbær

1959

Kristþór Gunnarsson

Suðurbær

1960

Ólafur Sólmundsson

Suðurbær

1960

Sigurður Guðnason

Suðurbær

1960

Karl Ólafsson

Suðurbær

1960

Eðvarð Ólafsson

Norðurbær

1950

Einar Valgeir Arason

Norðurbær

1950

Ingibjörn Jóhannsson

Norðurbær

1950

Sveinn Þorkelsson

Norðurbær

1951

Jóhann Magni Jóhannsson

Norðurbær

1955

Finnbjörn Magnússon

Norðurbær

1956

Ari Haukur Arason

Norðurbær

1956

Jónas Þórhallsson

Norðurbær

1956

Helgi Sigurbjörnsson

Norðurbær

1957

Hjörtur Jóhannsson

Norðurbær

1957

Ásgeir Þorkelsson

Norðurbær

1959

Jón Örvar Arason

Norðurbær

1959

Jón B.G. Jónsson

Norðurbær

1960

Folarnir

Sigurður Óli Sumarliðason

Suðurbær

1961

Rúnar Helgi Óskarsson

suðurbær

1962

Ásgrímur Sigurjónsson

Suðurbær

1965

Guðmundur G Gunnarsson

Suðurbær

1966

Sigurður Skarphéðinsson

Suðurbær

1968

Ómar Svavarsson

suðurbær

1969

Anthony John Stissi

Suðurbær

1971

Elvar Sigurðsson

Suðurbær

1972

Hannes Jón Jónsson

Suðurbær

1973

Elías Sigvarðsson

Suðurbær

1973

Eyþór Haraldsson

Suðurbær

1974

Viðar Arason

Norðurbær

1961

Gísli Þórhallsson

Norðurbær

1962

Guðmundur
Pálsson

Norðurbær

1964

Jón R. Gunnarsson

Norðurbær

1964

Ómar Borgþórsson

Norðurbær

1964

Guðmundur M Stefánsson

Norðurbær

1965

Þórður Þorkelsson

Norðurbær

1965

Hrannar Arason

Norðurbær

1967

Karl Grétar Karlsson

Norðurbær

1967

Guðmundur Sigurðsson

Norðurbær

1967

Ólafur Þór Ólafsson

Norðurbær

1972

Trippin

Daði Bergþórsson

Suðurbær

1975

Pálmar Guðmundsson

suðurbær

1976

Magnús H Magnússon

Suðurbær

1976

Anton Már Ólafsson

Suðurbær

1977

Vilhjálmur Sigurðsson

Suðurbær

1977

Smári Guðmundsson

Suðurbær

1979

Hjörtur Fjeldsted

Suðurbær

1980

Davíð Benónýsson

Suðurbær

1981

Þorgeir Karl Gunnarsson

Suðurbær

1981

Gísli Jónatan Pálsson

Suðurbær

1983

Ástþór Sigurðsson

Suðurbær

1984

Ari Ársælsson

Norðurbær

1973

Bragi Guðjónsson

Norðurbær

1975

Sigursveinn B Jónsson

Norðurbær

1976

Björn Ingvar Björnsson

Norðurbær

1978

Hlynur Þór Valsson

Norðurbær

1978

Atli Þór Karlsson

Norðurbær

1979

Ólafur Viggó Sigurðsson

Norðurbær

1979

Jóhann Jóhannsson

Norðurbær

1981

Bjarki Dagsson

Norðurbær

1982

G. Fannar Sigurbjörnsson

Norðurbær

1982

Þórhallur Gíslason

Norðubær

1984

Vítakeppnin: 

Óskar Gunnarsson

Suðurbær

1945

Sigurður Sveinsson

Suðurbær

1949

Júlíus Jónsson

Norðurbær

1950

Jón Árni Ólafsson

Norðurbær

1951

Guðjón Bragason

Suðurbær

1952

Páll Gíslason

Suðurbær

1955

Gissur Þór Grétarsson

Suðurbær

1956

Þorvaldur Finnsson

Suðurbær

1959

Ævar Már Finnsson

Suðurbær

1963

Arnar Óskarsson

Suðurbær

1970

Gunnlaugur Á Ólafsson

Suðurbær

1970

Auðunn Pálsson

Suðurbær

1972

Bergur Þór Eggertsson

Suðurbær

1975

Aðrir þáttakendur:

Ólafur Gunnlaugsson

Suðurbær

1939

Jónharður Jakobsson

Norðurbær

1942

Sigurður Pétursson

Norðurbær

1944

Sigurður Jóhannsson

Norðurbær

1950

Benóný Þórhallsson

Norðurbær

1952

Karl Ottesen

Suðurbær

1953

Viðar Þorkelsson

Norðurbær

1954

Guðmundur Finnsson

Suðurbær

1956

Óskar Magnússon

Norðurbær

1959

Hallgrímur Arthúrsson

Suðurbær

1960

Olgeir Andrésson

suðurbær

1963

Kristinn Halldórsson

Suðurbær

1964

Guðmundur Skúlason

Suðurbær

1973