Frettir

23.12.2012

Jólakveðja

Við óskum öllum Reynismönnum, nær og fjær, gleðilegra jóla og þökkum fyrir liðin ár.    Megi nýtt ár færa okkur öllum enn meiri hamingju, atorku, djörfung […]
25.01.2013

Óskar Gunnarsson tekur við Skallaboltanum

Það er Óskar Gunnarsson sem tekur við Skallaboltanum af Jónasi Þórhallssyni en hann skallaði boltann laglega í síðasta Skallabolta. Óskar lék með mfl. Reynis á árunum […]
18.06.2013

Styttist í Fótboltamót hinna bestu úr Norðri og Suðri

Það styttist í hina árlegu keppni í fótbolta milli norður og suðurbæjar Sandgerðis og viljum við biðja áhugasama að merkja við og taka frá föstudaginn 30. […]
10.08.2013

Skráning hafin í Norðurbær – Suðurbær mótið

Það líður óðum að hinni árlegu fótboltaveislu Norðurbæjar-Suðurbæjar í Sandgerði en mótið verður haldið að þessu sinni föstudaginn 30. ágúst á Reynisvellinum og að sjálfsögðu verður […]