Frettir

05.09.2010

Stórskemmtileg keppni milli Norður- og Suðurbæjar

Síðastliðinn föstudag fór fram hin stórskemmtilega keppni milli Norður- og Suðurbæjar í knattspyrnu á vegum Knattspyrnufélagsins Reynis. Alls voru 96 keppendur skráðir til leiks. Veðrið lék […]
31.07.2011

Norðurbær – Suðurbær 2011

Að venju fer hin frábæra keppni milli Norðurbæjar og Suðurbæjar í knattspyrnu fram á Sandgerðisdögum. Keppnin fer fram föstudaginn 26. Ágúst og því ekki seinna vænna […]
14.08.2012

Nú fer hver að verða síðastur, aðeins tveir dagar þar til skráningu lýkur.

Nú eru einungis 10 dagar þar til mótið hefst og viljum við endilega hvetja menn til að skrá sig strax og minnum á að skráningu lýkur […]
29.08.2012

Myndir af mótinu 2012 komnar inn

Við viljum vekja athygli á nýjum myndum sem eru komnar inn í myndasafnið og eru þær teknar bæði í mótinu og veislunni sjá hér. Hirðljósmyndari mótsins […]