Risaslagur veldanna tveggja í Sandgerði

Skráningarfrestur er til 15. ágúst
08.08.2015
Áríðandi tilkynning til keppenda!
13.08.2015
Sýna allt

Risaslagur veldanna tveggja í Sandgerði

Bræður munu berjast, Höggva menn í herðar niður, Stökkva hæð sína í fullum herklæðum, Eins og lömb leidd til slátrunar og Blóð mun renna!!….. eru allt fornfrægir frasar sem flestir hafa heyrt en enginn þeirra á við þegar Norðurbæingar og Suðurbæingar leiða saman lið sín á K&G vellinum þann 28. ágúst nk.

Það eina sem skiptir máli ert þú, félagarnir, boltinn, Reynishjartað og skemmtunin…………og jú kannski bikarinn 🙂

Ert ÞÚ búinn að skrá þig??

Fresturinn rennur út 15. ágúst.

Skráðu þig HÉR