01.09.2022

Suðurbær fór með sigur af hólmi

Föstudaginn 26. ágúst síðastliðinn fór fram, í þrettánda sinn, knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar. Það voru 62 keppendur sem skráðu sig til leiks . Léku veðurguðirnir […]
24.08.2022

Bæði lið unnið sex sinnum til þessa

Það verður allt undir á Sandgerðisvelli nk föstudag þegar stórveldin Norðurbær og Suðurbær leiða saman sveina sína. Staðan í einvígi liðanna er þannig að bæði lið […]
24.08.2022
Logo Merki

Dagskráin í heild sinni

Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í þrettánda sinn föstudaginn 26. ágúst á Blue-vellinum í Sandgerði. Kl 15  Mæting í Reynisheimilinu þar sem keppnistreyjur verða afhentar að venju. Endurfundir, […]
24.08.2022

Nokkur sæti laus í Saltfiskveisluna góðu

Vegna mikillar útsjónarsemi á uppröðun í sal þá eru laus nokkur sæti í salfiskveislu viðburðarins Norðurbær vs Suðurbær sem haldin er í Reynisheimilinu n.k. föstudagskvöld 26. […]
20.08.2022

Hinn óborganlegi Njarðvíkingur Örvar Þór Kristjánsson verður með uppistand í salfiskveislu viðburðarins Norðurbær vs Suðurbær Pistlahöfundurinn er þekktur fyrir að láta allt flakka og má búast […]

Næsta fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar 2025

Hin árlega fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar í Sandgerði verður haldin föstudaginn 29. ágúst 2025 kl. 15:30 á Sandgerðisvellinum.
00

dagar


00

klukkustundir


00

mínútur


00

sekúndur



agust_2008 299537
agust_2008 294360
agust_2008 214574
agust_2008 167776