31.07.2023

Þorvaldur og Arnar Þór verða dómarar í mótinu

Dómarar í fótboltakeppni Norður og Suðurbæjar eru úr allra fremstu röð að vanda. Það verða þeir Þorvaldur Árnason milliríkjadómari og Arnar Þór Stefánsson landsdómari sem sjá […]
27.07.2023

Magnús Kjartan keyrir upp stemminguna

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að annað árið í röð mun Magnús Kjartan Eyjólfsson, “brekkusöngvari” og forsöngvari hljómsveitarinnar Stuðlabandsins halda uppi stuðinu í Salfiskveislu […]
23.07.2023

Skráning er hafin í fótboltaveisluna

Það styttist óðum í keppni Norðurbæjar og Suðurbæjar. Mótið fer fram að þessu sinni föstudaginn 25. ágúst og verður saltfiskveislan á sínum stað. Dagskráin verður birt […]
23.07.2023
Logo Merki

Bjóðum stelpur velkomnar til leiks

Það styttist óðum í hið árlega fótboltamót Norður og Suðurbæjar. Nefndinni barst áskorun um að vera með kvennabolta líka og hefur nefndin tekið henni fagnandi. Kvennalið […]
10.09.2022

Myndir ásamt umfjöllun Víkurfrétta komnar á síðuna

Myndir frá síðasta móti eru komnar inn á síðuna. Það var Hermann Sigurðsson sem mundaði vélina og kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Einnig mættu Víkurfréttamenn […]

Næsta fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar 2025

Hin árlega fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar í Sandgerði verður haldin föstudaginn 29. ágúst 2025 kl. 15:30 á Sandgerðisvellinum.
00

dagar


00

klukkustundir


00

mínútur


00

sekúndur



agust_2008 299537
agust_2008 294360
agust_2008 214574
agust_2008 167776