19.08.2024

Þorvaldur og Arnar Ingi verða dómarar

Dómararnir sem dæma í hinu árlega fótboltamóti Norðurbær vs Suðurbær eru ekki af verri endanum Það eru þeir Þorvaldur Árnason alþjóðadómari og Arnar Ingi Ingvarsson landsdómari […]
15.08.2024
Logo Merki

Matseðill kvöldsins

Viðburðurinn Norðurbær vs Suðurbær fer fram þann 30. ágúst og verður saltfiskurinn í hávegum hafður í veislu kvöldsins Matseldina munu Magnús Þórisson og hans fólk á […]
15.08.2024

Rútuferðir í boði Ferðaþjónustu Reykjaness

Það er ánægjulegt að segja frá því að enn eitt árið mun Margrét Arna Eggertsdóttir eigandi Ferðaþjónustu Reykjaness bjóða veislugestum viðburðarins Norðurbær vs Suðurbær, rútuferðir án […]
13.08.2024

Stuðlabandið með stórdansleik

Það verður stórdansleikur í samkomuhúsinu í Sandgerði föstudagskvöldið 30. ágúst þegar vinsælasta danshljómsveit landsins Stuðlabandið mætir funheit beint af helstu bæjarhátíðum landsins. Það verður stiginn trylltur […]
11.08.2024

Norður og Suðurbær leiða saman hesta sína

Það styttist óðum í hið árlega fótboltamót Norður og Suðurbæjar en mótið fer fram föstudaginn 30. ágúst Spáð er fáranlega góðu veðri þessa helgi og búist […]

Næsta fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar 2025

Hin árlega fótboltaveisla Norðurbæjar-Suðurbæjar í Sandgerði verður haldin föstudaginn 29. ágúst 2025 kl. 15:30 á Sandgerðisvellinum.
00

dagar


00

klukkustundir


00

mínútur


00

sekúndur



agust_2008 299537
agust_2008 294360
agust_2008 214574
agust_2008 167776