Merki viðburðarins

Rúnar Þór Gissurarson og Haraldur Freyr Guðmundsson
Norðurbær-Suðurbær félagsskapurinn kom færandi hendi
17.07.2018
Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Árnason verða dómarar
03.08.2018
Sýna allt

Merki viðburðarins

Það fór ekki framhjá neinum að viðburðurinn Norðurbær/Suðurbær fótboltamótið átti 10 ára afmæli á síðasta ári og af því tilefni þá var ákveðið að henda í logo eða merki viðburðarins og var það afhjúpað í saltfiskveislunni með pompi og prakt.

Hönnun þess var alfarið í höndum nefndarinnar og þykir vel hafa tekist til.