Norðurbær-Suðurbær félagsskapurinn kom færandi hendi

Norðurbær - Suðurbær 2017
Myndir frá síðasta móti komnar inn
06.01.2018
Merki viðburðarins
31.07.2018
Sýna allt

Norðurbær-Suðurbær félagsskapurinn kom færandi hendi

Rúnar Þór Gissurarson og Haraldur Freyr Guðmundsson

Rúnar Gissurarson og Haraldur Freyr Guðmundsson

Á dögunum fékk meistaraflokkur karla hjá Reyni Sandgerði keppnis- og æfingabolta að gjöf frá Norðurbæ-Suðurbæ.

Rúnar Gissurarson fyrirliði og Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari tóku við boltunum fyrir hönd liðsins.

Boltarnir eru að sjálfsögðu af vönduðustu gerð og hafa óneitanlega komið að góðu gagni á keppnistímabilinu því liðið okkar hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu það sem af er. Vonandi helst sú sigurhrina áfram sem allra lengst.