Einn af hápunktum 10 ára afmælis Norður-Suðurbæjar verður þegar einn allra besti söngvari landsins Eyþór Ingi Gunnlaugsson stígur á stokk í saltfiskveislunni. Hann hefur látið vel […]
Við viljum minna á að skráningarfresturinn er að renna út. Það er óhætt að segja að dagskráin sé glæsileg á 10 ára afmæli viðburðarins. Skráningar þurfa […]
Það verða rútuferðir fyrir veislugesti upp í samkomuhús að dagskrá lokinni þar sem ætlunin er að skemmta sér áfram á dansleik með Stuðlabandinu. Það er Knattspyrnudeild […]
Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í tíunda sinn föstudaginn 25. ágúst á Sandgerðisvelli. Kl 15 Mæting í Reynisheimilinu þar sem keppnistreyjur verða afhentar að venju. Endurfundir, kaffi […]