Skráningarfrestur til hádegis sunnudaginn 13. ágúst

Eyþór Ingi mætir í öllu sínu veldi
09.08.2017
Mótið er handan við hornið-smá stikla
10.08.2017
Sýna allt

Skráningarfrestur til hádegis sunnudaginn 13. ágúst

Við viljum minna á að skráningarfresturinn er að renna út.

Það er óhætt að segja að dagskráin sé glæsileg á 10 ára afmæli viðburðarins.

Skráningar þurfa að berast í allra síðasta lagi kl 12 sunnudaginn 13. ágúst.  Hægt að skrá sig með því að smella    hérna