Það er ánægjulegt að tilkynna að en eitt árið höfum við tryggt okkur eina bestu dómara landsins og dugar ekkert minna þegar veldin Norðurbær og Suðurbær […]
Það verða rútuferðir fyrir veislugesti upp í samkomuhús að dagskrá lokinni þar sem ætlunin er að skemmta sér áfram á dansleik með hljómsveitinni Albatoss. Aksturinn verður […]
Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í tólfta sinn föstudaginn 30. ágúst á Europcar-vellinum í Sandgerði. Kl 15 Mæting í Reynisheimilinu þar sem keppnistreyjur verða afhentar að venju. […]
Matseldin að þessu sinni verður í öruggum höndum Magnúsar Þórissonar og hans fólks á Réttinum. Það verður meira en bara saltfiskur í boði að þessu sinni […]