Föstudaginn 28 ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í áttunda sinn. Að þessu sinni var metþátttaka, alls voru 105 þátttakendur í fótboltanum og […]
Nú er farið að styttast í næstu keppni milli Norðurbæjar og Suðurbæjar. Mótið fer fram föstudaginn 26. ágúst og að sjálfsögðu verður saltfiskveislan á sínum stað. […]
Þær hafa verið huldar sjónum almennings í nokkurn tíma. Myndirnar sem teknar voru á 80 ára afmæli félagsins. „Partý aldarinnar“ sagði einhver eða allavega fram að […]
Ætlunin er að búa til auglýsinga og kynningarmyndbönd fyrir komandi fótboltamót með drónum og myndavélum. Viljum við fá sem flesta í mótið þar sem upptökulið frá […]