Við viljum vekja athygli á því að það eru komnar inn í myndasafnið myndir úr síðasta móti. Þetta eru tvö myndasöfn, annarsvegar keppnin og hinsvegar veislan. […]
Föstudaginn 30 ágúst síðastliðinn fór hin margrómaða knattspyrnukeppni milli Norður- og Suðurbæjar fram í sjötta sinn. Alls voru 85 kempur skráðar til leiks, ýmist í fótbolta […]
Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í sjötta sinn föstudaginn 30. ágúst á Reynisvellinum í Sandgerði. Dagskráin er að mótast og fer hún hér eftir í grófum dráttum. […]