Föstudaginn 26. ágúst síðastliðinn fór fram, í þrettánda sinn, knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar. Það voru 62 keppendur sem skráðu sig til leiks . Léku veðurguðirnir […]
Það verður allt undir á Sandgerðisvelli nk föstudag þegar stórveldin Norðurbær og Suðurbær leiða saman sveina sína. Staðan í einvígi liðanna er þannig að bæði lið […]
Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í þrettánda sinn föstudaginn 26. ágúst á Blue-vellinum í Sandgerði. Kl 15 Mæting í Reynisheimilinu þar sem keppnistreyjur verða afhentar að venju. Endurfundir, […]
Vegna mikillar útsjónarsemi á uppröðun í sal þá eru laus nokkur sæti í salfiskveislu viðburðarins Norðurbær vs Suðurbær sem haldin er í Reynisheimilinu n.k. föstudagskvöld 26. […]