Það var mikið um dýrðir þegar lið Norður og Suðurbæjar mættust í árlegri fótboltakeppni þeirra bestu.
Af því tilefni smellti ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson af nokkrum myndum og er óhætt að segja að vel hafi tekist til.
Myndir frá mótinu má sjá með því að smella hér.
Myndir frá veislunni má sjá með því að smella hér.