Frettir

06.09.2017

Suðurbær kærði

Mótsnefnd barst óvænt kæra eftir mótið og rétt fyrir veislu. Nefndin var kölluð saman um kvöldið rétt fyrir krýningu á sigurvegurum mótsins. Nefndin tók sér drjúgan […]
06.01.2018
Norðurbær - Suðurbær 2017

Myndir frá síðasta móti komnar inn

Myndir frá síðasta móti eru komnar inn á síðuna. Það var Ólafur Hannesson viðburðarljósmyndari sem tók myndirnar að þessu sinni og kunnum við honum bestu þakkir […]
17.07.2018
Rúnar Þór Gissurarson og Haraldur Freyr Guðmundsson

Norðurbær-Suðurbær félagsskapurinn kom færandi hendi

Á dögunum fékk meistaraflokkur karla hjá Reyni Sandgerði keppnis- og æfingabolta að gjöf frá Norðurbæ-Suðurbæ. Rúnar Gissurarson fyrirliði og Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari tóku við boltunum […]
23.08.2019

Enn hægt að skrá sig

Enn er hægt að skrá sig til leiks í keppni þeirra bestu. Það eru örfá sæti laus í veislu og mikil eftirspurn en við höfum haft […]