Síðastliðinn Uppstigningardag var Unglingaráði knattspyrnudeildar Reynis í Sandgerði færðir 50 boltar að gjöf frá þátttakendum í Norðurbær-Suðurbær mótinu. Daði Bergþórsson, formaður unglingaráðs ksd. Reynis, tók við […]
Föstudaginn 25 ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í tíunda sinn. 91 stykki eldsprækir listamenn í knattfimi öttu þá kappi í fótboltanum og […]