Frettir

06.05.2017
Sandgerði - Norðurbær vs Suðurbær

Norður vs Suður í háskerpu – Sandgerði

Það eru ekki nema rétt rúmlega 110 dagar í mót og orðið tímabært að hita aðeins upp fyrir mótið. Af tilefni 10 ára afmæli viðburðarins þá […]
01.06.2017
Unglingaráð ksd. Reynis og Norðurbær-Suðurbær

Unglingaráði ksd. Reynis færðir 50 boltar að gjöf frá þátttakendum í Norðurbær-Suðurbær

Síðastliðinn Uppstigningardag var Unglingaráði knattspyrnudeildar Reynis í Sandgerði færðir 50 boltar að gjöf frá þátttakendum í Norðurbær-Suðurbær mótinu. Daði Bergþórsson, formaður unglingaráðs ksd. Reynis, tók við […]
10.08.2017

Mótið er handan við hornið-smá stikla

Þetta er að bresta á! Það fer hver að verða síðastur að skrá sig. Þvílíkir taktar í meðfylgjandi stiklu. Sjáumst hress.
05.09.2017

Norðurbær sigraði eftir vítakeppni

Föstudaginn 25 ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í tíunda sinn. 91 stykki eldsprækir listamenn í knattfimi öttu þá kappi í fótboltanum og […]