Frettir

15.07.2008

Hver man ekki eftir kappleikjum á milli Norður – og Suðurbæjar í fótbolta?

Nú er hugur kominn í þessi „gömlu“ hverfalið sem margir minnast með gleði í hjarta og á Sandgerðisdögum verður blásið til leika á ný. Um er […]
31.08.2008

Norður- og Suðurbæjar fótbolti

Norður- og Suðurbær kepptu í fótbolta í gær laugardaginn 30. ágúst á Sparisjóðsvellinum og var mikið glens og gaman. Úrslit urðu þau að allir unnu nema […]
05.09.2009

Þakkarbréf norðurbær suðurbær

Undirbúningsnefnd Norðurbæjar-Suðurbæjar vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem tóku þátt í frábæru fótboltamóti og stórskemmtilegri saltfiskveislu föstudaginn 28. ágúst síðastliðinn, þátttakendum, áhorfendum, mótsstjórn, […]
27.08.2010

Norðurbær-Suðurbær hefst kl. 16:00 í dag á Sandgerðisvelli

Þá er loks komið að því að hörkurimma Norðurbæjar og Suðurbæjar í knattspyrnu fari fram á Sandgerðisvelli. Áhorfendur eru beðnir um að mæta snemma á svæðið […]